Biðla til Bandaríkjanna að endurskoða ákvörðun sína

Evrópusambandið biðlar til Bandaríkjanna um að endurmeta ákvörðun sína að hætta að styrkja Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina en Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í gær að slíkt yrði gert vegna viðbragða stofnunarinnar við kórónuveirufaraldrinum.

15
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.