Sextánda loftárásin í maí

Rússar gerðu loftárás á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu í morgun. Þetta var sextánda loftárás Rússa á borgina í þessum mánuði og sú fyrsta sem gerð var að degi til. Yfirvöld í Kænugarði segja að eldflaugum Rússa hafi þá verið beint að miðborginni.

50
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.