Ætlar að kynna fyrirætlanir Stígamóta á fundi norrænna kvennaathvarfasamtaka

Talskonar Stígamóta segir að systursamtökin í Noregi hafi sýnt því mikinn áhuga að fara sömu leið og samtökin og kæra niðurfelld kynferðisbrotamál til Mannréttindadómstóls Evrópu. Þá ætlar hún að kynna fyrirætlanir Stígamóta á fundi norrænna kvennaathvarfasamtaka í September og vonar að fleiri lönd verði með.

3
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.