Ísland í dag - Linda býr í strætisvagni

Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. Innréttingarnar eru mismunandi eftir vögnum en allir mega flottir. Undir hlíðum Esjunnar hefur hún svo komið vögnunum fyrir og rekur þar gistiheimili þar sem búið er í vögnunum. Þarna er hægt að upplifa ævintýralegar nætur allan ársins hring því það er engu líkt að sofa og elda mat í innréttuðum strætisvagni. Og svo er hún byrjuð að byggja svokallað ,,Svett” þarna á svæðinu. Vala Matt fór í innlit í strætisvagnana og skoðaði sérkennilegar innréttingarnar og skemmtilegar útfærslur Lindu.

70357
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag