Ísland í dag - Pínu svefnhús smíðað fyrir slikk, sett aftan á bílinn

Snilldar pínulítið svefnhús til að tengja við bílinn fyrir ferðalög og 15 fermetra íbúðarhús er það sem leiðsögumaðurinn Pascale Elísabet Skúladóttir smíðaði sjálf þegar hún missti vinnuna í Covid. Og við fórum í heimsókn til hennar í vetur þegar hún var enn að hanna og smíða. En nú er hún búin að klára mest í húsinu og fékk einnig stílistann Þórunni Högnadóttur til að hjálpa sér með útfærslur og litaval. Vala Matt fór í innlit til Pascale fyrir Ísland í dag og við sjáum hvernig hægt er að smíða mega nett svefnhús til að tengja við bílinn og ferðast með um allt land og einnig hvernig auðvelt er að búa bara í 15 fermetrum.

46047
11:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag