Fylliefni geta verið hættuleg í röngum höndum

Ástandið á fylliefnamarkaðnum er óásættanlegt og frelsið allt of mikið að sögn yfirlæknis hjá Embætti landlæknis. Fylliefni geti verið hættuleg í röngum höndum.

95
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir