Tæplega 90 milljarðar fara til framkvæmda í ár

Um níutíu milljarðar fara til framkvæmda á þessu ári ef þingsályktun fjármálaráðherra um 15 milljarða til viðbótar nær fram að ganga. Stjórnarandstaðan styður málið en vill gera nokkrar breytingar.

22
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.