Selfyssingar ekki betri í 27 ár

Það eru 27 ár síðan Selfoss lék síðast til úrslita. Þá var það goðsögnin Sigurður Valur Sveinsson sem fór fyrir liði Selfyssinga. Hann spáir Selfyssingum titlinum og hefur hrifist af leik liðsins , en segir liðið í dag ekki betra en fyrir 27 árum.

617
02:18

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.