Læknirinn sem þeytir skífum í Laugardalshöll

Victor Guðmundsson, einnig þekktur sem Doctor Victor, hefur starfað í Laugardalshöll í tvíþættum tilgangi á síðustu dögum. Hann hefur bæði verið þar til að bólusetja fólk við kórónuveirunni, en einnig leika listir sínar á plötusnúðaborðinu meðan á bólusetningum stendur.

5535
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.