Dagur íslenska fjárhundsins var haldinn hátíðlegur

Dagur íslenska fjárhundsins var haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í dag. Líf og fjör var á Árbæjarsafni, þar sem hundar, eigendur og aðrir gestir heiðruðu tegundina - sem er í mikilli útrás, að sögn ræktanda.

248
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.