Dalmay skrifar undir 5 ára samning við Hauka

Eftir að hafa náð frábærum árangri með karlalið Hauka í körfubolta í vetur fékk Máté Dalmay þjálfari liðsins, traustið frá félaginu og skrifaði hann undir 5 ára samning við félagið á dögunum. Hann segir það spennandi verkefni að horfa til framtíðar.

321
01:53

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.