Gríðarleg sprenging í Svíþjóð

Öflug sprenging varð í sænsku borginni Linköping í morgun. Sprengingin varð í fjölbýlishúsi en 19 manns slösuðust lítillega en tveir liggja enn á sjúkrahúsi með ögn alvarlegri meiðsl.

60
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir