Opna Spán fyrir erlendum ferðamönnum í júlí

Yfirvöld á Spáni hyggjast opna landið að nýju fyrir erlendum ferðamönnum í júlí. Pedro Sanchez, forsætisráðherra landsins, tilkynnti um þetta í ávarpi í dag.

4
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.