Nærmynd af Herberti Guðmundssyni

Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. Herbert er alinn upp í Laugarneshverfinu og fæddur árið 1953. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var rætt við vini Herberts og hann sjálfan.

5319
03:04

Vinsælt í flokknum Fréttir