Stöðva greiðslur til allt að tuttugu manns með tímabundið atvinnuleyfi

Vinnumálastofnun hefur stöðvað greiðslur til allt að tuttugu manns með tímabundið atvinnuleyfi hér á landi og óskað eftir endurgreiðslu. Þetta er í fyrsta sinn sem svo mörg mál koma upp að sögn forstjóra. Lög um atvinnuleysistryggingar séu úrelt.

23
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.