Ísland í dag - „Jafnvel klúrari en síðasta mynd.“

„Þessi mynd er enn betri og jafnvel klúrari en sú síðasta og við lofum geggjaðri skemmtun,“ segir þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur myndina og sjáum óborganleg atriði.

7441
10:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.