Ísland í dag - Skyggnst bakvið tjöldin í Allir geta dansað

Lokaþátturinn af Allir geta dansað er í kvöld en þá kemur í ljós hvaða par vinnur. Spennan er gríðarleg en í Íslandi í dag skyggnumst við bakvið tjöldin, heyrum í dómurum, þáttastjórnendum sem og keppendum en ljóst er að allir eru þarna til að sigra.

2081
11:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.