Pallborðið - Hannes bauð ráðherra til Ítalíu

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, skaut á stjórnvöld í Pallborðinu í gær vegna biðarinnar eftir nýrri þjóðaríþróttahöll, þar sem Ásmundur Einar Daðason íþróttamálaráðherra og Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, voru einnig gestir.

221
00:37

Vinsælt í flokknum Pallborðið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.