Elvar Már leitar að nýju félagi

Elvar Már Friðriksson einn af lykilmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta mun ekki halda áfram að spila með ítalska liðinu Derthona Basket á næsta tímabili og er nú þegar að leita sér að nýju félagi.

491
01:24

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.