Tyrkir samþykkja aðild Svía og Finna að NATO

Einn sögulegasti leiðtogafundur í sögu NATO hófst formlega í Madríd í dag þar sem meðal annars verður samþykkt að auka umsvif bandalagsins í austur Evrópu. Þá er vonast til að stórum áfanga verði náð varðandi væntanlega aðild Svía og Finna að NATO.

18
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.