Lofaði Hasan Moustafa Þjóðarhöll

Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, átti gott samtal við Hasan Moustafa, forseta IHF, í Stafangri, hvar Ísland keppir í riðlakeppni HM kvenna. Hann er þess viss að ný Þjóðarhöll verði risin fyrir mögulegt HM karla árið 2029 eða 2031.

774
01:32

Vinsælt í flokknum Handbolti