Grunnskólabörn á Reyðarfirði skimuð vegna hópsmits

Grunnskólabörn í fjórða til tíunda bekk voru skimuð á Reyðarfirði í dag vegna hópsmits í bænum. Þrír greindust smitaðir í umfangsmikilli skimun í gær og hafa nú þrettán greinst með veiruna.

41
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.