Á von á enn frekara samstarfi Íslendinga og Kínverja

Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf Kínverja og Íslendinga á sviði jarðhita hafa borgað sig stórkostlega fyrir bæði lönd. Þá segir hann rannsóknarmiðstöð Norðurljósa sem reist var í Þingeyjarsýslu skila báðum þjóðum árangri.

530
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir