Ísland í dag - „Það að þjást og líða mjög illa er ekki slæmt“

Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Við hittum Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með okkur hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupum og hlaupum almennt.

3193
12:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.