Vonast eftir fagmannlegri afgreiðslu málsins

Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, vonast eftir faglegri umræðu félaganna um reglubreytingu sem ætlað er að slíta stöðurnar tvær í sundur. Hannes hefur sinnt báðum stöðum frá 2014.

163
02:46

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.