Grænn bjór í kvöld

Dagur heilags Patreks eða st. Patricks day er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag. Upprunalega er dagurinn trúarhátíð en lönguföstu var aflétt í þennan eina dag hjá kaþólsku fólki. Flestir nýta hins vegar daginn til veisluhalda, klæða sig í græn föt og skreyta sig með fjögurra laufa smárum.

62
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.