Ísland í dag - Íhugaði sjálfsvíg og fór á geðdeild eftir „ferðalag“ með hugvíkkandi efnum

Íslensk kona á fimmtugsaldri hefur farið í nokkrar athafnir með hugvíkkandi efnum en í eitt skiptið hafi reynst henni gríðarlega erfitt. Hún varar við því að fólk fari í slíkar athafnir með aðilum sem eru ekki til þess bærir að hjálpa þátttakendum með úrvinnslu eftir athafnirnar.

7555
14:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.