Ísland í dag - Tilbúin að koma sjálf með vörurnar heim til fólks

Viðskiptavinir verslana og veitingastaða landsins eru hættir að mæta á svæðið og hefur verslun hrunið. Kaupmenn og veitingamenn gefast þó ekki svo auðveldlega upp og hafa t.a.m. gefið í þegar kemur að sölu á netinu og eru tilbúnir að keyra vörurnar sjálfir heim til fólks ef þess þarf. Í þætti kvöldsins förum við yfir stöðuna, hittum fjölmarga verslunar- og veitingamenn sem ætla sér að komast í gegnum skaflinn.

4668
10:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.