Félagskerfi hestamanna er gott

Áhugi á hestamennsku á Snæfellsnesi er sífellt að aukast enda búið að reisa nokkrar reiðhallir á svæðinu. Fyrrverandi formaður Landssambands hestamannafélaga segir hestamennsku blómstra og félagskerfið sterkt.

192
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.