100 smituðust úti á lífinu

Hægt er að rekja um 100 kórónuveirusmit síðustu daga til tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur að sögn sóttvarnarlæknis. Langflest tilfellin sem hafi komið upp séu af sama afbrigði veirunnar og tveir franskir ferðamenn greindust með um miðjan ágúst.

6
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.