Foringjarnir á dagskrá á Stöð 2 Sport

Foringjarnir verða á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan níu í kvöld. Þar ræðir Henry Birgir Gunnarsson við Börk Edvardsson formann knattspyrnudeildar Vals sem reif félagið upp með látum á sínum tíma.

34
01:24

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.