KR-ingurinn, Óskar Örn Hauksson, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar

KR-ingurinn, Óskar Örn Hauksson, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. Íslandsmeistarar KR eiga 6 leikmenn í úrvalsliði sumarsins.

271
01:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.