Verslanir marka eigin stefnu um grímuskyldu

Verslanir hafa markað eigin stefnu vegna óljósra reglna um grímuskyldu og beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að allir beri grímur - óháð reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. Samtök verslunar og þjónustu fara fram á að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á reglugerðinni.

478
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.