Ísland í dag - Missti 72 kíló á tveimur árum

Fyrir tveimur árum hittum við Önnu Sjöfn Skagfjörð sem vildi gera eitthvað í sínum málum áður en það yrði of seint. Í dag hefur hún misst 72 kíló og elskar að gera hluti sem hún tók algjörlega fyrir að gera eins og að ganga fjöll. En hvernig fór hún að, hvernig líður henni og hefur lífið breyst? Saga Önnu Sjafnar Skagfjörð í Íslandi í dag.

19139
17:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.