Lögmál leiksins: Kallið mig rómantíker af gamla skólanum en ég vil fá smá vörn

„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gær, mánudag. Þar var farið yfir ótrúlegt stigaskor leikmanna í NBA-deildinni undanfarið. Einnig var farið yfir hversu góðir New York Knicks eru þessa dagana, hvort 65 leikir sé of mikið og hvort Boston Celtics séu á niðurleið.

229
09:51

Vinsælt í flokknum Sport