Ísland í dag - Vellíðan undir ísnum

,,Þetta er auðvitað stórhættulegt" segja krakkarnir í Ice tribe Iceland sem hafa verið að stunda það að kafa undir ísilagt Hafravatnið á sundfötum einum saman í vetur. Við sláumst í för með hópnum og kynnum okkur þetta tryllta adrenalínsport í þætti kvöldsins.

60724
10:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.