Jafnréttismál að loka ekki skólunum

Forsætisráðherra segir hafa verið tekna þá prinsippákvörðun að viðhalda opnun skóla. Tryggja rútínu fyrir börn. Líka mikilvæg jafnréttisaðgerð. Ef skólum er lokað þá vitum við að það er mun algengara að konurnar séu heima með börnin.

492
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.