Blikar teknir í kennslustund
Topplið Breiðabliks var tekið í kennslustund í Garðabænum í gærkvöldi þegar 16 umferð Bestu deildar karla hófst með fjórum leikjum.
Topplið Breiðabliks var tekið í kennslustund í Garðabænum í gærkvöldi þegar 16 umferð Bestu deildar karla hófst með fjórum leikjum.