Sigga Lund - Ljósið eftir Elínu Ey er lag Hinsegin Daga 2020

Elín Ey tónlistarkona kíkti til okkar á Bylgjuna í dag. Hún var beðin um að semja lag Hinsegin daga í ár sem fékk nafnið ljósið, og fjallar um að það frelsi sem við öll eigum að hafa til að vera við sjálf. Elín fékk Pálma Ragnar Ásgeirsson til að pródúsera lagið sem hún syngur sjálf, og útkoman er hreint æðisleg.

72
09:21

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.