Bandaríski lyfjarisinn Pfizer og þýska fyrirtækið Biontech sóttu í dag um neyðarleyfi

Bandaríski lyfjarisinn Pfizer og þýska fyrirtækið Biontech sóttu í dag um neyðarleyfi fyrir bóluefni sitt gegn kórónuveirunni í Evrópu. Áður hafði Moderna sótt um sams konar leyfi. Upplýsingafulltrúi framkvæmdastjórnar ESB segir til standa að afgreiða beiðnirnar með hraði. Fundað verður um þær þann 29. desember og leyfi gæti legið fyrir um miðjan janúar.

8
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.