Gleðin ríkti á Keflavíkurflugvelli

Ellefu Palestínubúar komu til landsins sem flúið hafa stríðsástandið á Gasa. Mikil gleði ríkti á Keflavíkurflugvelli þegar fjölskyldur sameinuðust, þar á meðal faðir með þrjú börn og þrjár mæður með eitt barn.

1889
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir