Kjötætur óskast - Sævar Helgi um matarsóun

„Það versta sem við gerum í umhverfismálum, finnst mér, er að henda mat,“ segir Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari. Sævar Helgi hélt hvatningarræðu fyrir þátttakendur í sjónvarpsþáttunum “Kjötætur óskast!” sem nú eru í sýningu á Stöð 2. Talið er að um þriðjungi matvæla í heiminum sé hent.

2780
00:52

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.