Óli Björn segir Samfylkingu og Viðreins vilja einangra Ísland í „fyrirmyndarríkinu ESB“

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill að unnið verði að fríverslunarsvæði ríkja við norður Atlantshaf. Samfylkingin og Viðreisn vilji hins vegar einangra Ísland innan ESB en formenn þeirra flokka tóku dræmt í hugmyndina.

129
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.