Haukur Þrastarson stimplaði sig inn

Haukur Þrastarson, 17 ára gamall leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta, stimplaði sig inn í sínum fyrsta leik fyrir Ísland á heimsmeistsramóti gegn heimsmeisturum Frakka í Köln. Landsliðsþjálfarinn var hrifinn.

129
02:06

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.