Breiðablik og Víkingur eiga erfiða leiki í sambandsdeild Evrópu

Á morgun leika Breiðablik og Víkingur í sambandsdeild Evrópu. Breiðablik á erfiðan leik fyrir höndum gegn Tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir á sama tíma leika Víkingar gegn pólska liðinu Lech Posnan. Við hittum á Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfara Breiðabliks í dag.

96
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.