Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur

Gunnar Bender sýnir áhorfendum helstu laxveiðiár landsins og deilir bæði fróðleik og staðreyndum um veiðimennskuna. Í þessum þætti er hann staddur við Höfuðhyl í Elliðaánum ásamt Hafsteini Má Sigurðssyni og Önnu Leu Friðriksdóttur. Ýmsar flugur voru reyndar og margar veiðisögur sagðar, milli þess sem var kastað flugunni fyrir laxana, sem voru misáhugasamir.

8746
11:06

Vinsælt í flokknum Veiðin með Gunnari Bender