Grænlensk börn heimsækja forseta Íslands

Hópur barna frá afskekktum þorpum á austurströnd Grænlands er nú staddur hér á landi þar sem þau læra sund, fá að fara á skauta og heimsækja forseta Íslands. Um er að ræða samstarf vinafélags Íslands og Grænlands, sem heitir KALAK.

99
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir