Katrín Tinna klár í slaginn gegn Spáni

„Ég slapp, þannig að ég er bara fersk“ sagði Katrín Tinna Jensdóttir en herbergisfélagi hennar á HM hefur verið að glíma við veikindi.

144
03:03

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta