Bjartir dagar í Hafnarfirði

Menningarhátíðin Bjartir dagar í Hafnarfirði hófst í dag, á 115 ára afmælisdegi bæjarins. Hátíðin mun standa yfir langt inn í júnímánuð og verða ýmsir menningarviðburðir á boðstólum fyrir Hafnfirðinga, jafnt sem gesti.

135
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.