Ísland í dag - "Ef ég upplifi það ekki sem fordóma, eru það ekki fordómar."

"Ég ætla mér að verða sterkastur," segir Kristján S. Níelsson, 27 ára samkynhneigður kraftlyftingamaður sem þrátt fyrir að vera stundum kallaður hommatittur af vinum þegar hann nær ekki ákveðnum þyngdum, þá séu það ekki fordómar. "Ef ég upplifi það ekki fordóma, eru það ekki fordómar. Fólk verður að geta grínast án þess að vera stimplað." Við kynnumst þessum áhugaverða manni og skoðunum hans.

3486
13:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.